TotalEnergies Glacelf Cartech frostlögurinn er langtíma frostlögur byggður á glycol og organískum bætiefnum. Glacelf Cartech er með mikið frostþol og hátt suðustig
Mælt er með því að nota að minnsta kosti 30% af Glacelf Cartech í kælivökvalausnina. Þetta gefur upphafsfrostmark -16°C. Ekki er mælt með blöndu með meira en 70% Glacelf Cartech í vatni. Algengasta blandan er 50/50 sem veitir frostþol upp á -37°C.
Glacelf Cartech má nota í kælikerfi sem samanstendur af járni, stáli, áli og kopar.
Mælt er með því að skipta um frostlög á:
- 500 000km eða á 4 ára fresti á vörubifreiðum/trukkum
- 250 000km eða á 5 ára fresti á fólksbíl.
Ítarlegri upplýsingar má sjá í handbók bílsins.
Uppfyllir eftirfarandi staðla
- ASTM D3306-20
- ASTM D6210-17
- JIS K2234-2018
- KS M 2142:2014
- GB 29743-2013
- UNE 26 361 88/1
Samþykkt af
- RNES B 00014 v2.1*
- RN 41 01 001 V*
- MB 325.7
Mætir þörfum
- PSA B 71 1111
- WSS M97B57 A1
- Fiat 9,55523
- Opel
- Vauxhall
- Alpine
*Type E and retro compatible with Type D. Except for B4A and B4D engines.