Frostlögur fyrir ALDE lagnakerfi

Vörunúmer 020-00650

2.112 kr.

Frostlögur er meira en bara frostvörn. Alde lagnakerfi eru hringrásarkerfi. Vökvinn sem er á þeim er hitaður upp og svo fer hann um allar lagnir og heldur heitu á ýmsum búnaði.

Vökvinn sem er á Alde lagnakerfinu inniheldur frostlög sem er með margþætta virkni, hann ver kerfið gegn ryði og tæringu, kemur í veg fyrir örverur og bakteríur nái fótfestu. Þrátt fyrir að um sé að ræða hágæða efni þá fellur gildið á frostlegi yfir tímann og því þarf að skipta þessum vökva út reglulega.

Fylgiskjöl

Vörumerki: Kemi

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 020-00650 Flokkur: Stikkorð:
Kemi