Foam Clean kvoðuhreinsiefni sprey

Vörunúmer 9102

2.189 kr.

Interflon Foam Clean er matvælavottað kvoðuhreinsiefni sem fjarlægir fitu, óhreinindi, fingraför og ryk af hörðum, vatnsheldum yfirborðum. Hreinsiefnið myndar froðu sem loðir vel við lóðrétta fleti, tryggir lengri verkunartíma og hámarks hreinsunaráhrif. Framleitt með MicPol® tækni frá Interflon sem tryggir hámarks árangur án þess að skilja eftir leifar.

Varan er matvælaviðurkennd (NSF A1), niðurbrjótanleg og hentar því vel í umhverfi þar sem hreinlæti og öryggi skipta miklu máli.

Foam Clean hentar mjög vel til þrifa á margskonar yfirborðsflötum sem dæmi má nefna: acrylplast, tölvuskjái, sjónvörp, rúður (frábært efni á bílrúður), speglar, hillur, borð, snertiskjair, snjallsíma, GPS og ýmsar gerðir yfirborða sem þola vatn. Einnig má nota Interflon Foam Clean sem blettahreinsir á áklæði, t.d. sófa o.fl..

Fylgiskjöl

Á lager

Vörunúmer: 9102 Flokkar: , , , , Stikkorð: , , Vörumerki: