Fuel Power plus Cetane Booster er þykkni (concentrate) sem ætlað er að hækka cetangildi eldsneytisins, bæta ræsingu og hámarka afköst vélarinnar. Rétt cetangildi í dísilolíu er mikilvægt fyrir hámarksafköst vélarinnar. Fuel Power plus Cetane Improver er öflugasti cetangildibætirinn á markaðnum þar sem hann hækkar cetangildið í dísilolíu um allt að átta stig.
- Auðveldari og hraðari ræsing
- Bætir eldsneytisnýtingu
- Eykur kraft og snerpu
- Minnkar NOx útblástur um allt að 5%
- Innheldur ekki alkahól
- Minnkar hvítan reyk
- Minnkar vélarhljóð
- Minnkar agnir í útblæstri
- Hreinsar spíssa
- Bætir smurgildi dísilolíu
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum






