Valvoline DPF Cleaner and Regenerator er hreinsiefni sem er sérstaklega ætlað til að hreinsa af útfellingar og sót sem koma í sótagnasíuna (DPF – diesel particulate filter). Það stuðlar að því að sót brenni upp sérstaklega við lægra hitastig
Leiðbeiningar:
300ml flaska af Valvoline DPF Cleaner and Regenerator dugar á 40 – 80 lítra af dísilolíu, hafið að lágmarki 10 lítra í tankinum þegar efnið er sett á hann. Best er að setja þetta í tankinnn áður en hann er fylltur svo að blöndunin verði sem best. Gott er að nota þetta á c.a. 3ja áfyllinga fresti til að halda DPF sótagnasíunni hreinni.