Gúmmi gróft 3mm x 1,2m pr.meter

Vörunúmer 251 rc04156-3mm

27.290 kr.

RubbaGrit® er mjög slitsterk motta sem inniheldur svarfefni sem er til þess ætlað að veita framúrskarandi hálkuvörn í bæði þurru og blautu umhverfi. Mottan er í grunninn gúmmí og því er hún olíuþolin og hentar fyrir iðnaðarsvæði sem eru undir mjög miklu álagi og umferð. Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum.

Fylgiskjöl

Vörumerki: The Rubber Company

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 251 rc04156-3mm Flokkur: Stikkorð: