Hleðslutæki NOCO Genius1 – 6V/12V 1A

Vörunúmer genius1

13.288 kr.

NOCO GENIUS1 er 6V og 12V hleðslutæki, það er lítið og nett og hentar fyrir allar gerðir rafgeyma. Góðar og nettar klemmur eru á hleðslutækinu sem passa vel á litla póla. Klemmurnar eru festar á bílatengi með 6mm gatmáli sem hægt er að setja beint á rafgeyma. Tækið má vera tengt við rafgeymi 24/7 án þess að það ofhlaði rafgeyminn.

Fylgiskjöl

Tæknilýsing

Vörumerki: NOCO

Hvar er varan til?

Vörunúmer: genius1 Flokkar: , Stikkorð: ,
NOCO