Slime Prevent & Repair Tire Sealant er dekkjaviðgerðarefni (þéttiefni) sem þú sprautar í slöngulaus dekk, efnið fyllir í 6mm (1/4″) göt og rifur um leið og þau myndast. Hentar fyrir fjórhjól, golfbíla og allskonar hobbýtæki, garð-traktora, mótorhjól og margt fleira.
- Fyllir strax í allt að 6mm (1/4″) göt
- Nothæft í allt að 2 ár í dekkinu
- Stöðvar leka í dekkjum
- Öruggt og einfalt í notkun
- Great for preventing flat tires in: ATVs/UTVs, golf carts, riding lawn mowers, small trailers, tractors, scooters and all other non-highway tubeless tires
Leiðbeiningar í fylgiskjölum
Hvernig virkar Slime Tire Sealant þéttiefnið?