Felguhreinsir K2 Neorim PRO er basískur neonlitaður gelkenndur felguhreinsir. Gríðarlega öflgur og hreinsar felgurna á áhrifaríkan máta. Neonliturinn gerir það að verkum að það er auðvelt að sjá hvar efnið liggur, þar sem efnið er gelkennt þá tollir það vel við yfirborðsflöt felgunnar.
K2 Neorim PRO er alkalísk formúla, neonlituð sem hentar vel til að sjá hvar og hvort efnið þekur alla staði sem þú vilt hreinsa. K2 Neorim PRO er gríðarlega öflugt hreinsiefni sem að hentar fyrir allar gerðir af felgum, dekkjum og brettakönntum/hjólbogum.
Leiðbeiningar
- Hristið brúsann fyrir notkun.
- Úðið yfir felgur og dekk (passið að úða ekki á heita yfirborðsfleti og ávallt í skugga, ekki beinni sól).
- Bíðið í rúmar 2-3 mínútur meðan efnið vinnur, látið ekki þorna á yfirborðsfleti.
- Ef þörf er, nuddið með svampi eða bursta.
- Skolið vel með miklu vatni.