Express Plus er frábær bílasápa (þykkni) sem að inniheldur Carnauba bón. Express Plus er með mjög góða hreinsieiginleika og inniheldur hátt hlutfall af Carnaubabóni (Carnauba Wax) sem skilur bílinn glansandi fínan eftir þrif. Express Plus má nota á hvaða tegund af lakki sem er. Skilur ekki eftir sig rákir og strik eftir þrif og bíllinn verður ekki skýjaður.
Blöndun:
Blandið Express Plus með vatni 1:100 upp í 1:200 eða 2-3 tappar í 10 ltr fötu.
Leiðbeiningar:
Þvoið bílinn með upplausninni annaðhvort með mjúkum bursta eða svampi, skolið mjög vel.
ATH! aldrei láta sápubón eða bílasápur þorna á bílnum og þvoið bíla ávallt í skugga þ.e.a.s. ekki í beinu sólarljósi.