Ceramic Protection – Keramik vörn

Vörunúmer 041 9068

16.070 kr.

Colad Ceramic Protection er keramik lakkvörn sem hentar til þess að verja hvers kyns málm, plast og lakkaða yfirborðsfleti. Keramik húðin er með 9H hörku og veitir mjög öfluga vörn gegn veðuráhrifum, súru regni, rispum, ýmsum efnum, óhreinindum, UV geislum, oxun og tæringu, Colad Ceramic Protection, keramik vörnin inniheldur ekki sílikon.

Þessa vöru er hægt að nota inn á verkstæðum í Bílamálun því hún er laus við Silicone sem kemur í veg fyrir vandamál því tengdu við ásetningu á málningu.

Fylgiskjöl

Vörumerki: Colad

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 041 9068 Flokkur: Stikkorð: , ,