Hitaþráður með stjórnstöð 0-200° 16m

Vörunúmer 24-4592

Kuhlmann Heating Tape Kit – Hitaþráður, sett sem inniheldur stjórnstöð. Hitaþræðir eru notaðir víðsvegar í iðnaði og atvinnulífinu til að viðhalda ákveðnu hitastigi á lögnum, dælum, lokum og ýmiskonar búnaði sem eru notaðir í vökvastjórnun. Hitaþráðurinn og búnaðurinn er mjög auðveldur í uppsetningu og notkun. Hvort sem þú þarft að viðhalda hita í leiðslum og lögnum, halda mikilvægum ferlum í gangi eða koma í veg fyrir stöðvun vegna frosts, þá er Kuhlmann hitaþráður lausn sem þú getur reitt þig á fyrir nákvæma, hraða og örugga upphitun.

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 24-4592 Flokkur: Stikkorð: ,