Lucas Transmission Fix er sérhannað bætiefni fyrir sjálfskiptingar sem endurheimtir, verndar og eykur virkni. Transmission Fix var þróað til að koma í veg fyrir leka, laga hökt í skiptingum, sem og að draga úr slitum í gírkassa sem þegar eru farnir að sýna merki um aldur eða slit. Inniheldur engin leysiefni.
Helstu eiginleikar og kostir:
- Dregur úr hristing og hávaða í slitnum sjálfskiptingum
- Mýkir gúmmíþéttingar og stöðvar olíuleka
- Léttir á skiptingum sem eru hægar eða ósamræmdar
- Hentar fyrir: eldri og nýrri sjálfskiptingar
- Lengir líftíma sjálfskiptinga með reglulegri notkun
- Má nota fyrir eða eftir olíuskipti
- Hentar ekki fyrir Dual-Clutch skiptingar