Músakítti – MouseStop Original

Vörunúmer mso0100

2.454 kr.

MouseStop® músakíttið er vistvæn lausn til að halda bæði nagdýrum sem og skordýrum frá því að komast inn um rifur, göt og meðfram lögnum inn í hús. MouseStop® er ætlað sem forvörn og það er notað eins og um kítti væri að ræða. Þú þéttir meðfram rörum, rifum og götum. Efnið er þeim eiginleikum gætt að ytra byrði þess harðnar en það er alltaf mjúkt að innan. Mýs og rottur stoppa alltaf þegar þau komast inn fyrir ytra byrðið, þar er ekki hægt að naga meira enda efnið mjög seigt undir tönn.

Fylgiskjöl

Vörumerki: MouseStop

Hvar er varan til?

Vörunúmer: mso0100 Flokkur: Stikkorð: ,
MouseStop