Er brotin rúða í bílnum þínum?                                                                

Við hjá Poulsen lögum það fljótt og örugglega

Þannig gengur þetta fyrir sig:

Panta tíma

  • Þú pantar tíma á netinu eða  hringir í okkur í síma 5305900 og pantar tíma í bílrúðuskipti.
  • Gefur okkur upp bílnúmer og hvar bíllinn er tryggður.
  • Mætir svo með bílinn á þeim tíma sem við hjá Poulsen gefum þér.
  • Þegar þú svo kemur með bílinn þá fyllir þú út tjónaskýrslu og svo máttu ná í bílinn seinnipart dags og það sem þú þarft að greiða er sjálfsábyrgð.
  • Starfsmenn Poulsen aðstoða þig við útfyllingar tjónaskýrslu.

               

Poulsen flytur inn bílrúður frá Pilkington og AGC sem eru virtustu bílrúðuframleiðendur í heiminum og eru orginal rúður.                       

      Smellulisti Poulsen 2011  SMELLULISTI_NYR_JAN2011.pdf