BOSCH DAS 3000 kvörðunarbúnaður

- Alhliða tölvustýrður kvörðunar- og stillingartæki

DAS 3000 kvörðunarbúnaður

Í samræmi við kröfur framleiðenda ökutækja í tengslum við viðgerðir, viðhald og þjónustu þarf ávallt að stilla (kvarða) á mjög nákvæman máta radar, myndavélar og aksturstölvur.

DAS 3000 S20 framkvæmir ítarlegar prófanir og kvarðar á mjög nákvæman máta radar og myndavélar að framan á bílnum.

Með skjótri uppsetningu, nýstárlegri fjölnotabúnaði, öflugri en meðfærilegri hönnun og fjölbreyttu úrvali af stillanlegum kvörðunarmarkmiðum, er DAS 3000 tilbúinn fyrir margvíslega notkun á bílaverkstæðinu. Bosch greiningarskannaverkfæri auk greiningarhugbúnaðar ESI[tronic] Evolution ásamt DAS 3000 tryggja rétta kvörðun á Active Cruise Control (ACC), Forward Collision Warning (FCW) og akreinahjálparkerfi (LDW/LKA).

Ítarlegri upplýsingar

Fyrir hraðvirka og áreiðanlega kvörðun myndavéla framanvert á bílnum sem og ratsjárskynjara sem tengjast aksturstölvum.

Aukahlutir

Multi-Target-Shop
Starter kit
optional
Camera “virtual vehicle center line”
1 687 001 651
Brackets for Alfa-Romeo (magenta) calibration with XL Multi-function board
1 685 720 383
Distance measurement aid (post)
1 681 098 009
Reference target for distance measurement aid
1 681 098 012

Bæklingar

Hér til hliðar getur þú smellt á myndirnar til að hlaða niður bæklingum sem tengjast BOSCH DAS 300, þar má finna ítarlegar upplýsingar um allt sem tengist kerfinu.

Það er einnig hægt að skoða nánar upplýsingar á vefsíðu BOSCH með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

SKOÐA DAS 3000 á vefsíðu BOSCH