Rúðuskipti fyrir trukka

Poulsen hefur áratuga langa reynslu í að gera við og skipta um bílrúður. Í gegnum tíðina þá höfum við tekið alla fólksbíla sem þurfa á rúðuskiptum að halda.

Það sem færri vita er að í útibúi okkar að Hyrjarhöfða 9, þar getum við tekið á móti bífreiðum af stærri gerðinni. því þar er hátt til lofts og vítt til veggja.

Einnig erum við vel tækjum búin og með sér lyftu til að taka þyngstu rúðurnar. Það má segja með góðri samvisku að það er enginn bíll of stór til að koma til okkar í rúðuskipti.

Poulsen ehf. Hyrjarhöfða 9, 110 Reykjavík, sjá staðsetningu skv. korti hér.