Slime

Sýni allar 9 niðurstöður

Slime

Slime hefur verið starfrækt síðan 1989 og í framleiðslu á hágæða sem og nýstárlegum dekkjavörum. Við bjóðum þéttiefnin þeirra fyrir slöngulaus dekk (Slime Prevent and Repair) sem og fyrir slöngur í dekkjum (Slime Tube Sealant), Þéttiefnin þeirra geta verið í allt að 2 ár í slöngunni eða dekkinu og eru alltaf tilbúin til að þétta fyrir þig ef að það kemur gat. Efnin eru eiturlaus og hættulaus í meðförum og það er auðvelt að þrífa þau með vatni.

Við bjóðum fleiri vörur frá þeim svo sem loftdælu, slöngur, bætur, lím og bótasett.

Slime vörurnar eru einstakar og ef að þú ert mikið á ferðinni á þá ættir þú alls ekki að láta þessi efni fram hjá þér fara!

Vara væntanleg

Dekkjaviðgerðarefni

Reiðhjólabætur með lími

1.045 kr.

Dekkjaviðgerðarefni

Lím fyrir slöngu Slime 30ml

777 kr.
2.405 kr.

Dekkjaviðgerðarefni

Dekkjaviðgerðasett tappar & nál

3.140 kr.