Sýni allar 2 niðurstöður

Orbinox var stofnað 1964 í Tolosa og hefur í 50 ár verið í framleiðslu á margskonar lokabúnað fyrir allan iðnað s.s. hnífa- og spjaldloka og fleiri gerðir.

Með 6 verksmiðjur í Evrópu, Ameríku og Asíu, 12 sölufyrirtæki og víðtækt net dreifingaraðila um allan heim, er ORBINOX nú til staðar í yfir 70 löndum í fimm heimsálfum.

Sérpöntun
Sérpöntun