Partaþvottavél Geicos Top HP 110

Vörunúmer p30022.2new

    GEICOS Group Top High Pressure 110 er hágæða partaþvottavél úr AISI 304 ryðfríu stáli. Þvottavélin er með loftbyssu, háþrýstibyssu og hitastýrðan 90 lítra tank fyrir hreinsivökva, hámarkshiti +60°C. Einnig eru innbyggðir sterkir gúmmíhanskar í lokinu á þvottavélinni. Vélin er með fótstigi til að kveikja á vélinni. Innbyggt öflugt LED ljós.

    Hvar er varan til?

    Vörunúmer: p30022.2new Flokkur: Stikkorð: