Veturo E er reiðhjólafesting fyrir 2 rafmagnsreiðhjól sem eru fest beint á dráttarbeisli, fullkomin, auðveld og þægileg lausn sem gerir þér kleift að taka rafmagnsreiðhjólið með þér í ferðalagið. REiðhjólafestingin kemur með ljósbúnaði og 13 pinna rafmagnstengli.
- Fjöldi reiðhjóla: 2 rafmagnsreiðhjól
- Burðgargeta: 60 kg.
- Þyngd reiðhjólafestingar: 15 kg.
Af hverju Veturo reiðhjólafestingin er besti kosturinn?
Steinhof Veturo reiðhjólafestingarnar eru fáanlegar í útfærslum fyrir: 2, 3 og 4 hjól sem og fyrir 2 rafmagnsreiðhjól, sem þýðir að þau munu standast væntingar jafnvel kröfuhörðustu viðskiptavina. Helstu kostir eru: nútímaleg hönnun, ótrúleg þægindi, hröð samsetning og sundurtaka hjóla, allir Veturo reiðhjólafestingarnar eru hallanlegir sem gefur þér möguleika á að opna skottið, jafnvel með hjólin á festingunni. Festingarnar eru alhliða (Universal) sem þýðir að hægt er að festa þær á mismunandi gerðir bíla. Það eina sem þarf fyrir reiðhjólafestingarnar er dráttarbeisli.
.stk-e32bf25 hr.stk-block-divider__hr{background:#0000f9 !important;height:3px !important}
Vörulisti frá Steinhof
Vörulistinn er á 3 tungumálum, íslensku, ensku og pólsku.
#image_787272453 {
width: 100%;
}
Veturo reiðhjólagrindur
#image_1111340518 {
width: 100%;
}
Veturo Bike Carriers
#image_769293475 {
width: 100%;
}