Vinnuljós LED á borð með stækkunargleri

Vörunúmer 066 wl483d

Sealey Bench Mounting Magnifying Worklight 48 SMD LED 230V – Vinnuljós með stækkunargleri og LED lýsingu (48 SMD). Ljósið er með klemmu sem skrúfast á borðbrún. Ljósið er mjög meðfærilegt og hausinn er veltanlegur í nánast allar áttir. Stækkunarglerið er Ø120mm í þvermál og 3x dioptre stækkun sem er 1.75X stækkun og veitir allt að 75% stækkun á það sem verið er að vinna með. Hentar mjög vel fyrir handavinnu, lestur, rafrásavinnu, skartgripavinnu og viðgerðir, fluguhnýtingar og margt annað þar sem þörf er á að sjá vel. Ljósið kemur með spennubreyti. Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 066 wl483d Flokkur: Stikkorð: , ,