Wipe Out – Grill og ofnahreinsir sprey

Vörunúmer 400-4900012

    3.110 kr.

    Wipe Out grill- og ofnhreinsirinn er mjög öflugur og hraðvirkur. Virkar einstaklega vel á uppsafnaðri fitu sem og innbrennd óhreinindum. Ólíkt mörgum ofnhreinsum er ekki er þörf á því að hafa ofninn heitan á meðan hann er þrifinn en þó má það en alls ekki heitari en 93°C.

    Wipe Out er sérlega góður á grindurnar á útigrillinu og til að hreinsa sótið og fituna sem situr innanvert í grillinu. ATHUGIÐ! Ekki nota á plasthluti sem og á grillið utanvert hvort sem það er lakkað eða úr ryðfríu stáli eða áli.

    Fylgiskjöl

    Á lager

    Vörunúmer: 400-4900012 Flokkur: Stikkorð: Vörumerki: