Þvottakar / þvottaskápur á borð

Vörunúmer 482 504141

    Þvottakar / Þvottaskápur sem hægt er að loka alveg svo það skvettist ekki út um allt.Þvottakarið er ætlað ofan á borð. Innbyggðir og áfastir hanskar. Hentar mjög vel til að þrífa parta og verkfæri undir háþrýstingi. Innbyggð vifta aftanvert í skápnum. Tekur allt að 4-9 lítra af vökva.

    Stærðir

    • Vinnusvæði: 29 x 22 x 17,8cm
    • Utanmál: 78,5 x 59,5 x 70cm

    Hvar er varan til?

    Vörunúmer: 482 504141 Flokkur: Stikkorð: