Afeinangrunartöng “Pistol Grip”

Vörunúmer 066 ak2265

Afeinangrunartöng / strippari, afeinangrar víra með 1 einfaldri handahreyfingu. Hægt að læsa henni í lokaðri stillingu. Neðanvert á tönginni er vírklippa fyrir allt að  2mm² víra.

  • Afeinangrar víra frá: 0.2-6mm²
  • Afeingrar lengd að: 12mm
  • Mesti sverileiki vírs sem hægt er að klippa: 2mm²

 

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 066 ak2265 Flokkur: Stikkorð: ,
Sealey