Blettunarsett, svokallað penslasett. Inniheldur ýmsa hluti til að bletta í skemmdir til dæmis eftir grjótkast, ryð og fleira. Það er að sjálfsögðu hægt að fá margskonar útfærslur af blettunarsettum eftir þörfum hvers og eins, þetta er ein tillaga út frá vörum sem eru mikið teknar saman hjá okkur.
Þegar verið er að panta blandað bílalakk þá þurfum við alltaf að fá litanúmer bílsins ásamt bílnúmeri þegar pöntunin er send á okkur.
Í penslasettinu eru eftirfarandi hlutir ( 1 stykki af hverju ):
- 050 C6000025 – Centari 6000 250ml
- 048 900101 – Grunnur grár – MOTIP Kompakt Car Pint (Touch-Up) Primer grey 12ml
- 048 902001 – Glæra – MOTIP Kompakt Car Paint (Touch-Up) Clear Coat 12ml
- 046 7R184104 – Ryðbólubursti
- 046 7A9922 – Pensill lítill – númer 2
- 046 7A9925 – Pensill lítill – númer 5
- 046 7A9930 – Pensill lítill – númer 10
- SB2012Y – 3M örtrefjaklútur 32 x 36cm gulur
- 085 20101E5018 – Vatnspappír P180 230x280mm Ecowet
- 085 20101E5028 – Vatnspappír P280 230x280mm Ecowet
- 085 20101E5041 – Vatnspappír P400 230x280mm Ecowet