Veturo PRO 3 er ný (vor 2025) reiðhjólafesting frá Steinhof, festingin sjálf er fest beint á dráttarbeisli, fullkomin, auðveld og þægileg lausn sem gerir þér kleift að taka rafmagnsreiðhjólið með þér í ferðalagið. Reiðhjólafestingin kemur með ljósbúnaði og 13 pinna rafmagnstengli. Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum og vörulista.
Upplýsingar
- Fjöldi reiðhjóla: 3 reiðhjól
- Burðgargeta: 60 kg.
- Læsing fyrir festingu á dráttarkrók.
- Ljósabúnaður
- Kerrutengi 13 pinna
- Reiðhjólafestingin er veltanleg/hallanleg svo hægt sé að opna/komast í skottið
Stærðir
- Breidd: 127,2 cm. (stillanleg)
- Lengd: 96,4 cm.
- Hæð: 71,5 cm.
- Þyngd reiðhjólafestingar: 31 kg.
Af hverju Veturo reiðhjólafestingin er besti kosturinn?
Steinhof Vetu