Interflon Paste HT1200 er smurfeiti sem eingöngu er gerð úr keramik og inniheldur enga málma. 100% umhverfisvænt og m.a. Frábær ending og m.a. notað og viðurkennt af ABB sem alhliða gengjufeiti. Kemur í stað koparfeiti. Hitaþol frá -40° til 1200°C.
HT 1200 er matvælavottað NSF® flokkur H1 með skráningarnúmer: 122320
Notkunarmöguleikar:
Hentar vel á bremsuhluti, pústkerfi, gengjur á kerti, ABS skynjara, Túrbínur, álfelgur, aftan á bremsuklossa, bolta, rær, þettingar, öxla og margt fleira. HT 1200 gengjufeitin er frábært efni til að nota í stað Kopar smurefna. Þegar almenn smurfeiti og koparfeiti er notuð á stálbolta og svo í álfeglur verða efnasambönd milli málma þegar að vatn bætist í leikinn og tæring byrjar að myndast. Með HT 1200 ertu með hlutlausa smurfeiti sem inniheldur enga málma, einungis keramik.
Notkunarleiðbeiningar: Mælt er með að fyrri smurefni séu þvegin eða hreinsuð af öllum hlutum áður en HT 1200 er sett á, þetta er gert svo virknin HT 1200 sé með besta móti.