Tveggja þátta epoxý lím – PlasticWeld

Vörunúmer 102 50132

JB Weld – PlasticWeld™ er tveggja þátta lím og viðgerðarefni (epoxý) sem er ætlað til langvarandi og sterkra viðgerða á ýmsum plasthlutum. PlasticWeld™ bindur sig mjög vel við flesta yfirborðsgerðir s.s. málma, plastefni, trefjaplast og margt fleira. Límið tekur sig á 5 mínútum og harðnar á 1 klukkutíma. Ef að hitastig er fyrir neðan +4°C er tíminn lengri. Límið er glært að lit.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 102 50132 Flokkar: , Stikkorð:
JB Weld