TentBox Lite 2.0 er frábært alhliða topptjald sem passar ofan á flestar minni gerðir bíla. Það tekur 5 mínútur að tjalda. Efnisgerðin í tjaldinu er gríðarlega vönduð og sterk og sérstaklega veður- og vatnsþolin. Það er mjúk og þæginleg 2ja laga dýna í því. Það eru skordýranet er á öllum opnanlegum hlutum. Það er hægt að fara út og inn í tjaldið á sitthvorri hliðinni og einnig í enda tjaldsins.
TentBox Lite 2.0 – Nettur ferðafélagi
5 mínútur að tjalda
Hægt að fá aukahluti
Toppgluggi úr PVC
Gott geymslupláss
.stk-dd69e41 .stk-block-tab-content .stk-block-content .stk-block-column[hidden]{display:none !important}
.stk-e115b2c{overflow:hidden !important;box-shadow:inset 0px -1px 0px 0px #000000ff !important}.stk-e115b2c .stk-block-tab-labels__text{color:#ffffff !important}.stk-e115b2c .stk-block-tabs__tab{color:#ffffff !important;background:#0000ff !important;border-style:solid !important;border-color:#0000ff !important;border-top-width:1px !important;border-right-width:1px !important;border-bottom-width:1px !important;border-left-width:1px !important}.stk-e115b2c .stk-block-tabs__tab.stk-block-tabs__tab–active .stk-block-tab-labels__text{color:#000000 !important}.stk-e115b2c .stk-block-tabs__tab .stk–inner-svg svg:last-child,.stk-e115b2c .stk-block-tabs__tab .stk–inner-svg svg:last-child :is(g,path,rect,polygon,ellipse){fill:#000000 !important}.stk-e115b2c .stk-block-tabs__tab.stk-block-tabs__tab–active{background:#ffffff !important;border-color:#000000 !important;border-top-width:1px !important;border-right-width:1px !important;border-bottom-width:0px !important;border-left-width:1px !important}
Eiginleikar
Hvað er innifalið
Efnisgerð
Stærðir
- Svefnaðsta: 2 persónur
- Uppsetningartími: 5 mínútur
- Opnun: Handvirk
- Vindþol: Allt að Up 17 m/sek (Gale force 8)
- Burðarþol tjalds: 300 kg
- Skordýranet: Já, fyrir öllum opnanlegum gluggum og hurðum
- Geymslur: Nokkur geymsluhólf (net), 1 lítið hangadi hólf + poki undir skyggnissúlur
- Loftræsting: 4 loftræstingar á tjaldinu sjálfu
- Gluggar: Tveir
- Stigi: Lengjanlegur stigi sem festist við tjaldbotninn, flöt þrep
- Inngangur: Hægt að ganga um tjaldið á á báðum hliðum og enda þess
- TentBox Lite 2.0 (að sjálfsögðu)
- Dýna
- Stigi sem hægt er lengjanlegur
- Yfirbreiðsla
- Geymsluhólf
- Súlur fyrir skyggni
- Festingar fyrir þakboga
- 5 ára ábyrgð
Fabric (pod): 280gsm rip-stop polyester canvas, with a 3000mm hydrostatic head rating. C6 DWR (water-repellency), 2400mm/24hr breathability and UV50+ protection. PVC-backed cordura trim for added durability.
Fabric (rainfly): 210D polyester, with a 5000mm hydrostatic head rating. C6 DWR (water-repellency), 2400mm/24hr breathability and UV50+ protection.
Fabric (travel cover): 600D, PVC-backed cordura, with YKK zip attachment & 6000mm hydrostatic head rating.
Seams: Waterproof, silicone taped
Zips: YKK outdoor zips throughout. Waterproof zips on windows
Shell & frame assembly: Steel-reinforced honeycomb-aluminium base panels with an aluminium framework and interlocking steel hinge
Hardware & hinges: Stainless steel
Mattress: Dual-layer 5cm foam
- Þyngd: 50kg
- Stærð dýnu: 130 x 220 cm
- Stærð tjalds opið
- Breidd: 133 cm
- Lengd: 220 cm
- Hæð: 105 cm
- Stærð tjalds lokað
- Breidd: 133 cm
- Lengd: 110 cm
- Hæð: 25 cm
TentBox Lite myndböndin hér að neðan sýna hvernig tjöldin eru sett upp og ofan á bílinn.