TentBox ferðaeldhús

Vörunúmer tbakb

TentBox Kitchenbox – Ferðaeldhús sem er ótrúlega nett og lokast saman í box eins og sjá má á myndum og myndböndum. Frábær lausn sem hægt er að setja upp á nokkrum sekúndum. TentBox Kitchenbox inniheldur gashellu, stóla og áhöld í eldamennskuna. Hentar fyrir skrúfaða gaskúta (C100 eða C500).

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: tbakb Flokkur: Stikkorð: , ,
TentBox