Adeco Frizantin G12+ 100% er óblandaður frostlögur (þykkni) sem ætlaður er til notkunar á ýmis ökutæki. Adeco Frizantin G12+ frostlögurinn inniheldur mónóetýlen glýkól. Frostlögurinn inniheldur engin síliköt, fosföt, krómöt, nítrít eða bór. Adeco Frizantin G12+ er með hátt bakteríu- og tæringarvarnargildi sem og suðumark. Upplýsingar og blöndun
- Litur: Bleikur / flúrbleikur
- Suðumark óþynntur: +174°C
- Suðumark (50% þynntur): 109°C
- Frostþol miðað við eftirfarandi blöndu
- 1:1 eða 50% Frizantin á móti 50% vatni veitir frostþol fyrir -38°C frost
- pH gildi 50% blöndu: pH8,85
Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum:
- SRPS H.Z2.010
- ASTM D3306/4985
- SAE J 1034
- BS 6580
- AFNOR NF R15-601
- VW/Audi/Seat/Škoda/Porsche TL 774-D/F (G12/G12+)
- Ford WSS M97B44-D/E
- MB 325.3
- MAN 324 Type SNF.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.