Sonax Xtreme hágljáaabón 1 (bílabón)

Vörunúmer 0503338

3.137 kr.

Nýtt fljótandi hágljáabón byggt á nanó-tækni SONAX. Hentar fyrir nýlegt og vel viðhaldið lakk. Nanó-tæknin hefur eftirfarandi kosti:

  1. Örsmáar agnir bónsins fara fljótt og auðveldlega inn í fínar rispur lakksins og mynda djúpan gljáa.
  2. Bónið lokar rispunum varanlega og myndar langvarandi vernd.
  3. Bónið er auðvelt og fljótlegt í notkun vegna þess hve örsmáar agnir þess vinna vel á lakkinu.
  4. SONAX Xtreme hágljáabón 1 skilur ekki eftir sig bletti eða rákir á nærliggjandi plasti eða gúmmí.

Fylgiskjöl

Vörumerki: Sonax

Það er magn afsláttur á þessarri vöru í kassavís !

x

Hvar er varan til?

Vörunúmer: 0503338 Flokkar: , Stikkorð:
Sonax