Um okkur

Poulsen ehf

Valdimar Poulsen, danskur járnsteypumeistari, stofnaði fyrirtækið árið 1910. Hann kom hingað upphaflega til að starfa að uppbyggingu Járnsteypu Reykjavíkur en hóf einnig viðskipti með eldfastan leir og ýmsa málma.