ER BROTIN RÚÐA Í BÍLNUM?

1654829_596549600504093_3311550099847944677_o

VERSLANIR

Nú er Poulsen með verslanir og rúðuskipti á tveimur stöðum. Í Skeifunni 2 og Hyrjarhöfða 9.

VÖRUR & ÞJÓNUSTA

 • Bílalakk

  Poulsen bíður uppá heildarlausnir fyrir bílamálun og réttingar.

 • Bílavarahlutir

  Poulsen hefur undanfarin ár stóraukið úrval sitt í bílavarhlutum.

 • Bílrúður

  Við hjá Poulsen, skiptum um rúðuna eða gerum við hana fyrir þig. Fljótt og örugglega.

 • Verkfæri

  Verkfæri í allskonar stærðum og gerðum. Skoðaðu bæklingin eða kíktu í verslun Poulsen.

 • Tire Change

  Tire Change

 • Oil Change

  Oil Change

 • Lube Services

  Lube Services

 • Brake Repair

  Brake Repair

UM POULSEN

Ekki eru þau mörg íslensku fyrirtækin sem geta státað af því að hafa náð 100 ára aldri en eitt þeirra er verslunin Poulsen ehf. sem hélt upp á aldarafmæli sitt árið 2010. Reksturinn nær inn á mörg svið en frá upphafi hefur þungamiðja starfseminnar legið í innflutningi og sölu á varahlutum í bifreiðar og iðnvélar. Eftir sameiningu við fyrirtækið Orka – Snorri G. Guðmundsson hf. árið 2005 hefur bæst við umsvifamikið starfssvið rúðuísetninga, bílaréttinga og bílasprautunar. Hjá Poulsen ehf. starfa í dag um 40 manns.

SPURT OG SVARAÐ

 • SPURNING A

  Hér væri hægt að svara algengum spurningum viðskiptavina

 • SPURNING B

  Hér væri hægt að svara algengum spurningum viðskiptavina

 • SPURNING C

  Hér væri hægt að svara algengum spurningum viðskiptavina

© Poulsen | Sett upp af VISKA